Parowozownia Pilska OKRˇGLAK

 

 

 

 

 

Polish

English

Русский

Contact us

 

 

 

 
 

 

 

                         

                   

                    

                       

                       


             

 
 

      „OKRAGLAK“ lestarhúsið roundhouse í Pila – félag borgarahóps í Pila stofnsett vorið 2007. Meginmarkmið félagsins er að nýta rismikið 19. aldar lestarhús sem stendur ónotað.

      Saga lestarhússins í Pila nær aftur til áranna 1870-1874 og tengist það umfangsmikilli þróun járnbrauta á prússnesku yfirráðasvæði. Þetta tiltekna lestarhús varð fyrirmynd bygginga af sömu gerð í Evrópu þökk sé því að notuð var frábrugðin lausn á byggingarhönnun. Reglubundinni starfsemi þess var hætt á 10. áratug 20. aldar og féll það í gleymsku eftir margra ára starfsemi. 

      Borgarahópurinn í Pila réðst í það verkefni að bjarga þessu rismikla húsi. Hann kostar kapps um að gera lestarhúsið að ferðamannastað með því að endurgera starfsemi járnbrautanna. Hjá honum vaknaði einnig hugmyndin um að nýta lestarhúsið í Pila. Borgarahópurinn í Pila hvetur opinbera sem og einkaaðila að taka þátt í þessu verkefni til að varðveita megi lestarhúsið fyrir komandi kynslóðir.


                  


 Polonia

 

                

 

 

 


 
 


Copyright © 2008
webmaster